Gluten Guardian - Glúten vörðurinn
Gluten Guardian - Glúten vörðurinn
Gluten Guardian - Glúten vörðurinn

Gluten Guardian - Glúten vörðurinn

Hefðbundið verð 8.950 kr
Unit price  per 
Vsk. innifalinn

Nú kemstu upp með það að borða glúten!

Gluten Guardian er blanda af 6 mismunandi tegundum af ensímum sem öll hafa þann eiginleika að geta brotið prótein niður. Í þessari blöndu höfum við ensímið Peptidase DPP-IV (sem sannað hefur veirð klínískt að brjóti niður glúten), auk þriggja annara ensíma sem brjóta niður sterkju og sykur.

Glútenvörðurinn er sérstaklega hannaður til að styðja við meltingarvandamál sem tengjast glúteni og kaseini (hveiti og mjólkurvörum).

Glutenvörðurinn inniheldur AstraZyme, sérblöndu af ensímum, Panax ginseng og Astragalus sem hjálpa til við frásog amínósýra og peptíða á frumustigi.

Jafnvel þótt þú borðir ekki glúten, aðskilja flest eldhús veitingastaða ekki mat sem inniheldur glúten. Þetta þýðir að það er alltaf hætta á að glúten sé í matnum þegar þú ferð út að borða.

Notkun:

Taktu 3-5 hylki með máltíð sem inniheldur hveiti. Fjöldi hylkja fer eftir glútenmagninu sem þú borðar.