Herbal Parasite Guardian
Burt með sníkjudýrin!
Herbal Parasite Guardian er blanda af 13 jurtum og 5 meltingarensímum, hönnuð til að virkja vel gegn sníkjudýrum, sveppasýkingum og veirum.
Ef þú borðar hráa fæðu eins og salöt, sushi, eða ferðast til suðrænna landa, getur verið að þú sért nú þegar með sníkjudýr í líkamanum. Oft finnur maður lítil sem engin einkenni og hefur ekki hugmynd um það. Hins vegar, þegar þau setjast að í þörmunum, geta þau stolið næringarefnum og valdið ofvexti sveppa og slæmra baktería. Þessir óprúttnu aðilar stuðla að langvarandi bólgumyndun og leka þörmum. Þess vegna er góð hugmynd í okkar nútímasamfélagi að hreinsa sig af og til með hjálp fæðubótarefna sem eru sérhönnuð í það verkefni og til að vernda heilsu þarmanna og líkamans í heild sinni.
Notkun
Best er að taka Herbal Parasite Guardian á tóman maga, áður en þú ferð að sofa.
Til að byrja með, taktu 1-3 hylki fyrir svefn þrisvar í viku með glasi af vatni.
Ef enginn árangur fæst með því, getur þú aukið tíðni skammtanna og magn. Sjálf höfum við prufað að taka inn 12 hylki í einu og var það allt í góðu og getur verið þörf á því í einhvern tíma ef manneskjan er með slæma sníkjudýrasýkingu.
Til þess að hámarka virknina er best að fylgja hollu mataræði samtímis.