P3-OM mjólkursýrugerlar
P3-OM mjólkursýrugerlar
P3-OM mjólkursýrugerlar

P3-OM mjólkursýrugerlar

Hefðbundið verð 5.300 kr
Unit price  per 
Vsk. innifalinn

 • Eykur einbeitingu og skýrleika
 • Bætir svefn og endurheimt
 • Eykur orku
 • Dregur úr gasi og uppþembu innan nokkurra daga
 • Getur hjálpað við vöðvauppbyggingu og fitutap
 • Verndar líkamann gegn slæmum bakteríum og öðrum sýklum
  _____
 1. Einn sá kröftugasti stofn í heimi af góðgerlum sem hámarkar niðurbrot og upptöku próteina
 2. Gerlarnir eru frostþurrkaðir til að auka líftímann í gegnum meltingarfærin
 3. Geta fjölgað sér í þörmunum svo ekki er þörf á jafn mörgum einingum af CFUs samanborið við aðrar tegundir góðgerla
 4. Krefst engrar kælingar til að viðhalda styrk
 5. 100% plant-based og laktósafrítt
 6. Góðar bakteríur sem berjast gegn þeim slæmu
 7. Þær fara inn til að taka til og hreinsa
 8. Styrkir þarmaflóruna og kemur henni í jafnvægi þegar tekið er á tóman maga
 9. Hámarkar meltingu þegar tekið er með mat

Þegar maginn og þarmarnir eru ekki í sínu besta formi, getum við upplifað meltingartruflanir, gas, uppþembu, niðurgang, hægðatregðu og kviðverki svo fátt eitt sé nefnt. Hinsvegar koma einkennin stundum ekki fram á magasvæðinu. Nokkur af þeim einkennum sem tengja má við vandamál í meltingarfærum má nefna húðvandamál, heilaþoku, þunglyndi, pirring, þreytu eftir mat og þyngdaraukningu.

Góðgerlar eins og P3-OM stuðla að öllum þeim þáttum sem gera þína þarma heilbrigða.

Þeir stuðla að heilbrigði þarmanna, styrkja ónæmiskerfið, auka við meltingarensímbankareikninginn þinn og hafa samskipti við heilann

Hvenær er best að taka inn P3-OM?

Best er að taka gerlana á tóman maga til þess að styrkja þarmaflóruna. Ef þú upplifir af einhverjum ástæðum óþægindi í maga við að taka þá á tóman maga, máttu taka þá með mat. Þeir munu enn gera sitt gagn. Að meðaltali tekur það á bilinu 9 til 11 klukkustundir fyrir mat að ná til ristilsins eftir inntöku. Til að nota P3OM til að styðja við meltingu próteina skaltu taka það á morgnana. Til að nota P3-OM til að drepa slæmar bakteríur í þörmum eða bæta örveruflóruna, taktu það á kvöldin fyrir svefn.

Ef þú tekur inn sýklalyf eða fæðubótarefni sem kunna að hafa bakteríudrepandi eiginleika, vertu þá viss um að taka þau í að minnsta kosti klukkustund fyrir eða eftir inntöku góðgerlanna.