Plantforce klórella - 500 töflur

Plantforce klórella - 500 töflur

Hefðbundið verð 4.300 kr
Unit price  per 
Vsk. innifalinn

✓ Búið til í sjálfbærri framleiðslu í Evrópu 
✓ Ræktað í 100% hreinu umhverfi
✓ Inniheldur engin eiturefni úr umhverfinu, líkt og þungmálma og PAHs
✓ Klórella inniheldur 9 nauðsynlegustu amínósýrurnar, stútfullt af járni, magnesíum, B-vítamínum og chlorophyll
✓ Klórella virkar vel við síþreytu og er mjög ríkt af andoxunarefnum og öðrum bólgueyðandi efnum
✓ Hjálpar líkamanum að hreinsa og losa sig við eiturefni líkt og þungmálma
✓ 500 töflur (250mg) - sirka 40 daga skammtur


Klórella er er talin ein næringarmesta fæða sem völ er á. Klórella er próteinríkur sjávarþörungur líkt og spirulína og er því svokölluð blágræn "ofurfæða". Hún vex í ferskvatni og inniheldur 9 nauðsynlegustu amínósýrurnar, stútfull af járni, magnesíum, B-vítamínum og chlorophyll.

Inniheldur verulega hátt magn af andoxunarefnum og öðrum bólgueyðandi efnum sem vinna saman að því að hreinsa og næra líkamann.

Klórella getur haft margvísleg áhrif á líkamann, meðal annars haft lækkandi áhrif á blóðþrýstinginn, hjálpað líkamanum að hreinsa og losa sig við eiturefni líkt og þungmálma. Klórella virkar vel við síþreytu þar sem það er stútfullt af næringarefnum. Einnig getur það stutt við hormónavirkni líkamans og hjálpað líkamanum að takast á við fylgikvilla geisla- og lyfjameðferðar. 

Plantforce klórellað er ræktað í Evrópu í 100% hreinu stjórnuðu umhverfi. Inniheldur engin eiturefni né þungmálma. Ræktuð innandyra í vernduðu umhverfi svo engin hætta er á umhverfismengun.


Innihald:
100% hreint klórella (Chlorella pyrenoidosa)

Tillaga að notkun:
3 grömm (12 töflur) daglega með vatni eða mat.