SHARE - fyrir meltinguna


Hvernig er þín melting?

Gerjuðu ávextirnir frá Share eru stútfullir af góðum bakteríum sem endurstilla þarmaflóruna og bæta meltinguna. 

Bæði Share Original og Share Pomelozzini eru hannaðar til að hreinsa gömul óhreinindi úr ristli og hreinsa líkama frá eiturefnum. Mörg heilsufarsvandamál tengjast ristlinum og 70% af ónæmiskerfinu okkar er í ristlinum. Lengd gerjunar á stórann þátt í virkninni þar sem að vörurnar eru gerjaðar í heila 30 mánuði og virka því strax sem losun. 

Share ávextirnir eru byggðir á forna gamalli uppskrift frá Tang Dynasty, sem hefur gengið í kynslóðir og að lokum verið deilt með umheiminum. Fyrir meira en 1000 árum þjónaði sú uppskrift konungsfjölskyldunum!

Share - gerjuðu ávextirnir eru þekktir fyrir mjög góða virkni gegn hægðatregðu.