Um okkur


Holistic ehf er heildrænt heilsufyrirtæki sem hefur það að markmiði að auka heilsu Íslendinga. Hægt er að sjá nánar um þeirra þjónustu á www.holistic.is.

Eigendur fyrirtækisins eru þau Kristinn, Anna Lind og Jóhann og þau blanda sinni reynslu og þekkingu saman til þess að skapa heildræna nálgun að heilsu og vellíðan, unnið er með líkama, huga, sál og næringu. 

Þjónustupakkar Holistic samanstanda af mismunandi hugmyndafræðum:

  • Hagnýtum lækningum (Functional medicine)
  • Hreyfivísindum (Integrated movement science)
  • Markþjálfun
  • Heildrænni lífsstílsþjálfun 
  • Heilsumarkþjálfun 

Hægt er að kynna sér þjónustupakka Holistic nánar hér.

Við hjá Holistic viljum geta veitt viðskiptavinum okkar bestu mögulegu bætiefni sem til eru á markaðnum. Við erum hægt og rólega að stækka vöruúrvalið okkar með heilsuvörum sem hægt er að treysta á!

Það er mikið úrval af ýmsum bætiefnum á markaðnum sem eru með lélega gæðastaðla og nýtast illa sem ekkert í líkamanum, við þurfum að vera meðvituð um form og tegund hvers einasta innihaldsefnis og skilja muninn á "synthetic" (gerviefnum) og náttúrulegum áður en við veljum okkur bætiefni. Sumar tegundir bætiefna geta hreinlega valdið meiri skaða en ávinninga fyrir líkamann. 90% af öllum bætiefnum eru framleidd af stórum lyfjafyrirtækjum. 

 

Sjá skilmála og opnunartíma hér.

Akralind 3, (bakhús)
201 Kópavogi

Sími: 659-1662
anna@holistic.is

Kt. 7004080860 
Vsk nr: 98387