Curalin er fyrir þig ef þig vantar stuðning til að:
- Viðhalda heilbrigðum blóðsykursgildum
- Auka orkuna
- Styðja við heilbrigða þyngdarstjórnun
- Draga úr sykur- og kolvetna löngunum
Athugaðu að Curalin hentar öllum sem vilja styðja við blóðsykurinn, þó að rannsóknirnar hafi verið gerðar á fólki með sykursýki 2.
Curalin er öruggt og áhrifaríkt blóðsykurs fæðubótarefni sem stutt er af þremur stigum klínískra rannsókna;
- Forklínískum gögnum um innihaldsefnin og virkni þeirra.
- Spurningakönnun (Real World Data Survey) frá 720 sjúklingum með sykursýki 2 sem notuðu Curalin til að kanna öryggi og virkni vörunnar.
- Slembiröðuðum, tvíblindum lyfleysu-stýrðum klínískum rannsóknum (ein birt og ein sem skoðar lengri tíma notkun í birtingu). Einstakt að þetta sé gert fyrir bætiefni.