IQMIX Electrolytes + Brain Nutrients er öflug salt og steinefnablanda sérsniðin til að auka orku og afköst í æfingum ásamt því að efla einbeitingu og heilastarfsemi.
Hentar sérstaklega vel
Til að hefja daginn
Fyrir og eftir æfingar og átök
Í göngur
Í sólarfríið
Í ferðalagið
Í hverjum pakka eru 20 bréf (8 í prufupakka).
Næringarefni:
750mg Magtein® (Mg L-Threonate) Klínískt rannsakað form af magnesium fyrir bætta heilastarfsemi og orkuframleiðslu
250mg Lion’s Mane (8X-Concentrated) Sérstaklega öflugt form af Lion’s Mane fyrir bætta heilastarfsemi
500mg Natríum (Salt) Mikilvægasta steinefnið - Nauðsynlegt til að stýra vökvamagni í líkamanum
380mg Kalíum (Steinefni) Lykilsteinefni sem styður við vöðva- og taugavirkni ásamt vöðvasamdráttum og blóðþrýsting.
Innihaldsefni:
Blueberry Pomegranate bragð: Hydration Blend (Trisodium Citrate, Tripotassium Citrate, Sea Salt), Brain Nutrient Blend (Magtein® Magnesium L-Threonate, 8X-Concentrated Lion’s Mane Extract), Citric Acid, Natural Flavors, Fruit and Vegetable Juice (For Color), Silica, Non-GMO Steviol Glycosides