


Magnesíum Bylting
Allar 7 tegundir magnesíums fyrir bæði hug og líkama.
Besta Magnesíum fæðubótarefnið fyrir svefn
- Lágmarkaðu streitu og finndu fyrir slökun
- Fáðu dýpri svefn og meiri hvíld á skemmri tíma.
- Gefðu ónæmiskerfinu búst
- Viðhaltu eðlilegum hjartslætti
- Byggðu sterkari bein
Ástæðan fyrir mikilvægi þess að taka inn allar 7 tegundir Magnesíums fyrir streitu og árangur
Einn stærsti misskilningur þegar kemur að inntöku magnesíums er að þú þurfir bara að fá þér “meira” og þá verðir þú hraustur og heilbrigður.
En sannleikurinn er sá að það eru til margar mismunandi tegundir af magnesíumi - þar sem hver og ein tegund sinnir mikilvægu hlutverki í líkamanum.
Flest “heilsuhraust” fólk tekur aðeins inn 1-2 form af magnesíum í mesta lagi (flest alla skortir öll formin) - Þegar þú byrjar að taka inn öll 7 formin af magnesíum, þá fyrst byrja töfrarnir að gerast.
Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefnið fyrir allt sem stuðlar að heilbrigði í líkamanum. Magnesíum tekur þátt í yfir 600 efnahvörfum líkamans og þess vegna getur magnesíumskortur aukið líkur á allskonar sjúkdómum og komið í veg fyrir að þú starfir sem best.
MAGNESIUM CHELATE
Þessi tegund af magnesíum er mjög mikilvæg fyrir vöðvauppbyggingu, endurheimt og almenna heilsu.
MAGNESIUM CITRATE
Hjálpar til við hægðatregðu og slakar á líkamanum.
MAGNESIUM BISGLYCINATE
Slakar á líkamanum og getur því haft góð áhrif á kvíða, þunglyndi , streitu og svefnleysi. Einnig er þessi tegund oft notuð til að létta á magaóþægindum.
MAGNESIUM MALATE
Sumir halda því fram að þetta aðgengilegasta formið af magnesíum fyrir líkamann. Þessi tegund getur hjálpað við mígreni, króníska verki og þunglyndi.
MAGNESIUM SUCROSOMIAL
Hjálpar líkamanum að búa til orku, styður við ónæmiskerfið og er einnig mikilvægt fyrir heilsu beina og beinþroska barna.
MAGNESIUM TAURATE
Þessi tegund er sú besta fyrir hjartað og getur hjálpað til við háan blóðþrýsting.
MAGNESIUM OROTATE
Þessi tegund er ein sú besta við að efla efnaskipti líkamans.
Það gerir þessa tegund að einni þeirri vinsælustu meðal íþróttamanna sem leitast eftir aukinni endurheimt, orku og árangri.
Notkun
Þegar þú tekur magnesíum á morgnana, þá styður það við heilastarfsemi og streituviðbrögð þann daginn. Ef tekið er á kvöldin, getur það ýtt undir slökun og hjálpað þér að sofa betur. Þar af leiðandi er best að dreifa skömmtunum yfir daginn. Ef það er ekki möguleiki, taktu þá hvenær sem er.
Það er betra að taka steinefni eins og magnesíum á tómum maga, því þá verður upptakan meiri. Hins vegar upplifa sumir magaóþægindi við að taka á tómum maga og taka því með mat.
Líkamar okkar geyma magnesíum ekki vel. Venjulega hefur líkaminn tæmt byrgðirnar eftir 24 klukkustundir. Það eru alls kyns þættir sem hafa áhrif á það eins og kaffidrykkja og streita t.d. og þess vegna er mikilvægt að taka inn magnesíum alla daga. Í dag, þá hreinlega fáum ekki lengur nægilegt magn af magnesíum úr fæðunni einni.
Fínt er að byrja rólega, eða á 1-2 hylkjum einu sinni yfir daginn og auka svo skammtinn. Flestir eru með mikinn magnesíumskort og því er gott að byggja byrgðirnar aftur upp með því að taka stærri skammta þegar líkaminn er tilbúinn.